Veður og færð
Veðurhorfur á landinu
Gegnur í suðaustan 18-25 m/s snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Snýst í suðvestan 10-18 með skúrum eða slydduéljum í kvöld, hvassast NV til, en léttir til-NA lands. Áfram stíf suðvestanátt og él á morgun, bjart með köflum á N- og A-landi, en hægari suðlæg átt og úrkomulítið um kvöldið. Suaðustan 5-10 og dálítil rigning eða slydda S-lands seint annað kvöld. Hlýnar í veðri, hiti 2 til 8 stig síðdegis, en kólnar aftur á morgun.
Hugleiðingar veðurfræðings
400 km austur af Hvarfi er 970 mb djúp lægð og skil frá henni ganga yfir landið í dag. Gengur í suðaustan 18-25 m/s með snjókomu og það heldur áfram að hlýna, úrkoman skiptir yfir í slyddu á láglendi, en rigningu sunnan- og vestanlands. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi á öllu landinu vegna þess, en veðrið gengur nokkuð hratt yfir og gilda viðvaranirnar flestar í 4 til 6 klukkustundir. Síðdegis og í kvöld snýst vindur til suðvesturs, víða 13-18 m/s með skúrum en það fer kólnandi með slydduéljum eða éljum á morgun.
Appelsínugular viðvaranir
Hér er hægt að sjá viðvaranir: https://www.vedur.is/vidvaranir
Suðvesturland
Kl. 6:29 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Hálka eða snjóþekja á vegum og víða skafrenningur. #færðin
Mosfellsheiði
Hvalfjarðargöng
Kl. 11:08 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Göngin eru lokuð í tengslum við lokun á Kjalarnesi. #færðin #lokað
Hellisheiði
Reykjanesbraut
Vesturland
Vestfirðir
Kl. 8:28 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum. #færðin
Kleifaheiði
Norðurland
Kl. 9:27 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Hálka eða snjóþekja á vegum en þæfingsfærð í Langadal og í Út- Blönduhlíð. Þungfært milli Hofsóss og Ketiláss. #færðin
Norðausturland
Austurland
Kl. 6:52 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Talsvert hefur borið á hreindýrum við vegi á Austur- og Suðausturlandi. Vegfarendur eru hvattir til að fara varlega, sérstaklega eftir að dimmir þar sem dýrin sjást illa í myrkrinu. #færðin
Suðausturland
Suðurland
Kl. 9:20 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Hálka eða snjóþekja á vegum og víða snjókoma. Mjög hvasst við Markarfljót og undir Eyjafjöllum. #færðin
Reynisfjall
Kl. 6:24 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 06-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Undir Eyjafjöllum
Kl. 6:24 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 06-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Lyngdalsheiði
Kl. 8:05 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður vegna veðurs. #færðin #lokað
Lokanir
Kl. 11:08 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð í tengslum við lokun á Kjalarnesi. #færðin #lokað
Kl. 10:45 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Hálfdán: Vegurinn er lokaður vegna veðurs og ófærðar: #færðin #lokað
Kl. 10:45 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Mikildalur: Vegurinn er lokaður vegna veðurs og ófærðar. #færðin #lokað
Kl. 10:10 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Kleifaheiði: Vegurinn er lokaður vegna veðurs og ófærðar. #færðin #lokað
Kl. 9:59 | 4. janúar 2020Twitter@Vegagerdin
Kjalarnes: Vegurinn er lokaður vegna óveðurs. #færðin #lokað