Nöfn 200 einstaklinga úr dómsskjölum hafa verið gerð opinber.
Dómstóll í New York í Bandaríkjunum birti í gærkvöld nöfn einstaklinga sem höfðu verið máð út úr dómskjölum um mansalshring athafnamannsins Jeffrey Epstein. Dómarinn segir að mörg þeirra nafna sem birtust, hafi þegar verið birt í fjölmiðlum eða í tengslum við önnur réttarhöld Maxwell fyrir mansal.
Sum þeirra sem nefnd eru í dómskjölunum hafa verið sökuð um saknæm athæfi en önnur eru ýmist vitni eða meintir þolendur Epsteins eða kunningja hans. Greint er frá þessu hjá ríkisútvarpinu.
Umræða