Enginn var með 1. vinning og flyst hann áfram til næstu viku. Fjórir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver um sig rúmlega 768 milljónir. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Finnlandi.
Sjö miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningur og fær hver um sig rúmlega 24 milljónir króna. Einn miðinn var keyptur í Danmörku, einn í Noregi og fimm í Þýskalandi.
Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund kall, sá keypti sér miða í Prinsinum við Þönglabakka í Reykjavík.
Þá er verður potturinn sexfaldur í lottói kvödsins eða um 75 milljónir.
Umræða