Lögreglan vill minna ökumenn og eigendur ökutækja að tími nagladekkjanna rann út þann 15. apríl sl. og mun lögreglan byrja fljótlega að sekta þá sem enn aka á nagladekkjum.
Sekt fyrir hvern negldan hjólbarða er kr. 20.000,- eða 80.000 kr. fyrir öll fjögur dekkin og er því mikið unnið með því að skipta yfir á sumardekkin.
Umræða