Norðurá opnaði klukkan átta – Tveir laxar komnir
Norðurá opnaði klukkan átta í morgun, veðrið var gott og ágætt vatn í ánni.
Þórunn sveinbjörnsdóttir, frá félagi eldri borgara var að landa, laxi rétt í þessu og var þar með, með annan laxinn við opnun í morgun. Laxinn tók á brotinu fyrir neðan Laxfoss, og reyndist vera 10 pund. Laxinn tók Rauða Frances.
Aðeins fyrr, kom annar lax á land sem að var tekinn á Stokkhylsbrotinu.
María Gunnarsdóttir, tók myndina.
Umræða