Opinn fundur var í gær með formanni Framsóknar, Sigurði Inga Jóhannssyni, innviðaráðherra og var hann haldinn í fundarsal Framsóknar í Árborg að Eyravegi 15, Selfossi.
Auk formannsins voru á fundinum; Jóhann Friðrik Friðriksson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmenn Framsóknar í Suðurkjördæmi.
Fundurinn var mjög fjölmennur; – innihaldsríkar og líflegar umræður. Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi færði fundinn til myndar
Umræða