Ætlar að stofna undirskriftasíðu og skora á forseta Íslands að stöðva bankasölur
Guðmundur Franklín Jónsson er mjög svartsýnn á sölu bankanna og minnir á hræðilega útkomu með fjöldagjaldþrotum hjá fjölskyldum og fyrirtækjum eftir síðustu einkavinavæðingu.
,,Nú á að taka þennan banka og gefa hann vinum og vandamönnum,“ ,,Gefa á 40-50% afslátt, þannig að svindlið er strax byrjað“ segir Guðmundur m.a. í þessum mjög áhugaverða pistli sínum:
,,Verð á banka er ekki fundið út með fundarherferð út á land, herra Bjarni Benediktsson“
https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/1022940851413642/?t=357
Umræða