Af öryggisástæðum mun Flateyrarvegi verða lokað kl.18:00 í dag. En skv. mati ofanflóðaeftirlits Veðurstofu Íslands er aukin hætta á snjóflóðum ofan vegarins. Athugað verður með opnun í fyrramálið þegar aðstæður og veður lagast. Hvatt er til þess að fylgst sé með framvindu mála í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777, eða vefsíðu hennar.
Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð – vegalokun
Vestfirðir
Kl. 19:56 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Þungfært er á Gemlufallsheiði, Kleifaheiði Súgandafirði og á Hjallahálsi og mokstri hætt. Þæfingsfærð er á Þröskuldum og Mikladal. Ófært er í Ísafjarðardjúpi, Steingrímsfjarðarheiði, Klettshálsi og Hálfdán. #færðin
Ísafjarðardjúp
Kl. 14:08 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er ófær og ekki verður ráðist í mokstur í dag. #færðin
Klettsháls
Kl. 19:31 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er ófær vegna veðurs. #færðin
Dynjandisheiði
Kl. 14:09 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður vegna veðurs. #færðin
Flateyrarvegur
Kl. 18:20 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Veginum hefur nú verður lokað. #færðin
Súðavíkurhlíð
Kl. 16:16 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Búið er að loka veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. #færðin
Steingrímsfjarðarheiði
Kl. 19:40 | 5. febrúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er ófær.. #færðin