Töluverður viðbúnaður var vegna umferðaóhapps við Olís í Garðabæ rétt i þessu, bæði sjúkrabíll, slökkvibíll og fjölmennt lið lögreglu var á staðnum.
Ekki er vitað um tildrög slyssins en mikið umferðaröngþveiti skapaðist á þessum helstu gatnamótum í Garðabæ. Þá var bílaflutningabíll á svæðinu frá Króki.
Umræða