Tilkynning frá lögreglu
Í kvöld, miðvikudaginn 5. mars, frá kl. 18 og til miðnættis verður tímabundið þrengt að umferð á Sæbraut í Reykjavík, sunnan við Skeiðarvog, og verður umferð til norðurs takmörkuð við eina akrein á stuttum kafla.
Umræða