Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en tveir miðaeigendur skiptu með sér öðrum vinningi og hlýtur hvor þeirra rétt tæpar 119 milljónir króna.
Miðarnir voru keyptir í Ungverjalandi og Noregi. Sjö voru með 3. vinning og fá þeir 11,9 milljónir hver. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Ítalíu, Finnlandi, 2 í Þýskalandi og 2 í Noregi.
Einn var með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fær fyrir það 100 þúsund krónur, miðinn er í áskrift.
Umræða