Páll Jónsson sem er timburinnflytjandi og er á sjötugsaldri hlaut tíu ára fangelsisdóm í stóra kókaínmálinu svokallaða. Fyrirtæki hans var samkvæmt ákæru notað til peningaþvættis.
Birgir Halldórsson, 27 ára karlmaður, hlaut átta ára fangelsisdóm. Jóhannes Páll Durr 28 ára sex ára fangelsisdóm og Daði Björnsson sex og hálfs árs fangelsisdóm og var líka ákærður fyrir kannabisræktun og vörslu þess.
https://gamli.frettatiminn.is/19/01/2023/langstaersta-kokainmali-islandssogunnar/
Umræða