Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig, og eru vextir nú komnir upp í 5,75%.
Í yfirlýsingu peningastefnunefndar segir að þrátt fyrir að verðbólga hafi hjaðnað frá ágústfundi nefndarinnar, hafi undirliggjandi verðbólga hins vegar aukist. Vísbendingar séu um að vaxtahækkanir undanfarin misseri hafi meðal annars skilað minni umsvifum á húsnæðismarkaði.
https://vimeo.com/event/2481738/embed/83ff432a57
Umræða