Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19.
Einnig er á síðunni að finna upplýsingar um öll þau gögn og eyðublöð sem ferðamenn þurfa að hafa með sér við komuna til landsins.
Hér má finn slóð á upplýsingasíðuna.
Umræða