25.000 manns tóku þátt í mótmælum í Frakklandi í gær, áttundu helgina í röð sem mótmælendur í gulum vestum mótmæla bágum kjörum almennings í Frakklandi.
Tilgangur mótmælanna er að fá sitjandi forseta til þess að segja af sér og boða til kosninga. Lögreglan beitti táragasi gegn mótmælendum sem að hafa verið með mjög hörð mótmæli með tilheyrandi skemmdaverkum ofl.
Umræða