Hildur Guðnadóttir tók við Golden Globe verðlaununum fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker
Hún þakkaði samstarfsmönnum og fjölskyldu sinni og síðast en ekki síst, syni sínum Kára og lauk þakkarræðunni á orðunum: „Þessi er fyrir þig.“
Congratulations to Hildur Guðnadóttir – Best Original Score – Motion Picture – Joker (@jokermovie). – #GoldenGlobes pic.twitter.com/oJAvOqNFMS
— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 6, 2020
Umræða