.
Það er greinilega kominn mikill ferðahugur í landann ef marka má auglýsingar varðandi sólarlandaferð. Ein ferðaskrifstofan segir að uppselt sé í ferð til Spánar um páskana en það sé enn laust í ferðir 26. mars og 8. apríl n.k.
,,Uppselt út fyrir páska – laus sæti heim – Biðlisti – stærri vél
Þökkum frábærar viðtökur í beint páskaflug Spánarheimila með Icelandair. Eigum enn laus sæti frá ALC-KEF þann 26.mars og frá KEF til ALC þann 8.apríl.
Uppselt er í flugið frá Íslandi til Alicante 26.mars og til baka til Íslands 8.april. En við erum með aðgang að stærri flugvél hjá Icelandair og höfum því opnað á biðlista til að ná upp í þann fjölda sem þarf til að ræsa út breiðþotuna þeirra. Biðlistaskráningin er hér;…“ Segir í auglýsingunni
Umræða