6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Dauðir kettlingar í lækjarfarvegi

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Lögreglan á Austurlandi

Lögreglan á Austurlandi fékk um helgina ábendingu þess efnis að kettlingar lægju dauðir í lækjarfarvegi á Eskifirði.

Þó ekki séu beinar vísbendingar um að þeim hafi verið drekkt hefur lögregla fengið hræin í sína vörslu og mun afhenda Matvælastofnun, MAST, til rannsóknar.
MAST mun taka ákvörðun um næstu skref byggða á niðurstöðu þeirrar rannsóknar, þar á meðal hvort kæra til lögreglu verður lögð fram.