-2.2 C
Reykjavik
Sunnudagur - 26. mars 2023
Auglýsing

Gleymdi símanum í innbroti

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing


Tilkynnt var um innbrot / húsbrot í íbúðarhús um klukkan þrjú í nótt. Þegar húsráðandi kom heim var maður inni í húsi hans.  Húsráðandinn reyndi að handsama manninn og við það kom til átaka milli þeirra og maðurinn komst undan en skildi síma sinn eftir á vettvangi.
Lögreglan handtók mann skömmu síðar sem var eins útlítandi og sá er hafði brotist inn og reyndist hann vera eigandi símans.
Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Engu var stolið.