Það kennir ýmissa grasa í nýjum fjárlögum, m.a. er ríkinu heimilt að selja jarðir og ýmsar fasteignir, kaupa og selja hlutbréf og að leggja Íslandspósti ohf. til aukið eigið fé vegna fyrirliggjandi lausafjárvanda félagsins að fjárhæð 19m.kr.
Hér er listinn yfir ýmsar boðaðar eignatilfærslur, þ.m.t. sölur á ríkiseignum ofl.
Sala húsnæðis
2.1 Að semja við bæjaryfirvöld á Seyðisfirði um ráðstöfun fasteignarinnar við Hafnargötu 11, Seyðisfirði.
2.2 Að selja húseignir ríkisins við Borgartún 5 og 7, Reykjavík, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði.
2.3 Að selja húsnæði dómstóla, lögreglu- og sýslumannsembætta og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.
2.4 Að leigja húseignina Skólavörðustíg 9, Reykjavík.
2.5 Að selja óhentugar eða óhagkvæmar húseignir utanríkisþjónustunnar erlendis og verja hluta söluverðs til að kaupa eða leigja hentugra húsnæði.
2.6 Að selja fyrrum fasteign Landhelgisgæslunnar við Seljaveg í Reykjavík.
2.7 Að selja á markaði eða ganga til samninga við hlutaðeigandi sveitarfélög um ráðstöfun á fyrrum flugstöðvum á Hólmavík, Siglufirði og Norðfirði.
2.8 Að selja Rauðarárstíg 10, Reykjavík, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði.
2.9 Að selja Helluhraun 17, Mývatni.
2.10 Að selja Hverfisgötu 113, Reykjavík, og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra.
2.11 Að selja Tollhúsið við Tryggvagötu 19 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir starfsemi ríkisins sem nú er í húsinu.
2.12 Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði er hýsir heilsugæsluna á Akureyri að Hafnarstræti 99–101, Akureyri, og nýta andvirði sölunnar til að kaupa eða leigja annað
hentugra húsnæði fyrir heilsugæslustöðina.
2.13 Að heimila Jarðasjóði að selja gamalt íbúðarhús á jörðinni Miðgörðum í Grímsey, á leigulóð.
2.14 Að selja húsið Stóra Kollabæ í Fljótshlíð á leigulóð.
2.15 Að selja íbúðarhúsið að Hofi 1, Hólum í Hjaltadal, Skagafirði.
2.16 Að selja Hjallaveg 28, Reykjavík.
2.17 Að selja Laugarásveg 31, Reykjavík.
2.18 Að selja eyðibýli og húsarústir sem henta vel til uppgerðar á leigulóð.
2.19 Að selja Austurveg 28, Árborg.
2.20 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteign að Halldórsstöðum í Laxárdal.
Heimildir
6. gr.
Fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt:
Eftirgjöf gjalda
1.1 Að fella niður eða endurgreiða virðisaukaskatt af efniskostnaði og sérfræðiþjónustu
sem keypt er fyrir styrktarfé vegna rannsóknar Hjartaverndar á heilbrigði öldrunar.
1.2 Að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts af sérhæfðum íþróttabúnaði fyrir fatlaða íþróttamenn.
Sala húsnæðis
2.1 Að semja við bæjaryfirvöld á Seyðisfirði um ráðstöfun fasteignarinnar við Hafnargötu 11, Seyðisfirði.
2.2 Að selja húseignir ríkisins við Borgartún 5 og 7, Reykjavík, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði.
2.3 Að selja húsnæði dómstóla, lögreglu- og sýslumannsembætta og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.
2.4 Að leigja húseignina Skólavörðustíg 9, Reykjavík.
2.5 Að selja óhentugar eða óhagkvæmar húseignir utanríkisþjónustunnar erlendis og verja hluta söluverðs til að kaupa eða leigja hentugra húsnæði.
2.6 Að selja fyrrum fasteign Landhelgisgæslunnar við Seljaveg í Reykjavík.
2.7 Að selja á markaði eða ganga til samninga við hlutaðeigandi sveitarfélög um ráðstöfun á fyrrum flugstöðvum á Hólmavík, Siglufirði og Norðfirði.
2.8 Að selja Rauðarárstíg 10, Reykjavík, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði.
2.9 Að selja Helluhraun 17, Mývatni.
2.10 Að selja Hverfisgötu 113, Reykjavík, og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra.
2.11 Að selja Tollhúsið við Tryggvagötu 19 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir starfsemi ríkisins sem nú er í húsinu.
2.12 Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði er hýsir heilsugæsluna á Akureyri að Hafnarstræti 99–101, Akureyri, og nýta andvirði sölunnar til að kaupa eða leigja annað
hentugra húsnæði fyrir heilsugæslustöðina.
2.13 Að heimila Jarðasjóði að selja gamalt íbúðarhús á jörðinni Miðgörðum í Grímsey, á leigulóð.
2.14 Að selja húsið Stóra Kollabæ í Fljótshlíð á leigulóð.
2.15 Að selja íbúðarhúsið að Hofi 1, Hólum í Hjaltadal, Skagafirði.
2.16 Að selja Hjallaveg 28, Reykjavík.
2.17 Að selja Laugarásveg 31, Reykjavík.
2.18 Að selja eyðibýli og húsarústir sem henta vel til uppgerðar á leigulóð.
2.19 Að selja Austurveg 28, Árborg.
2.20 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteign að Halldórsstöðum í Laxárdal.
Sala eignarhluta í húsnæði
3.1 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteignum grunnskóla sem ekki eru lengur notaðar til skólahalds og verja andvirðinu til endurbóta á skólahúsnæði í eigu ríkisins.
3.2 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteignum framhalds- og sérskóla sem ekki eru lengur notaðar sem slíkar, og þykja ekki henta til skólahalds, og verja andvirðinu til endurbóta á skólahúsnæði í eigu ríkisins.
3.3 Að selja eignarhlut ríkisins í íbúðarhúsnæði heilbrigðisstofnana og ráðstafa andvirðinu
til kaupa eða leigu á öðru hentugra húsnæði ef þurfa þykir í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.
3.4 Að selja eignarhlut ríkisins í Suðurgötu 44, Hafnarfirði.
3.5 Að selja hlut ríkisins í fasteigninni Bíldshöfða 16, Reykjavík.
3.6 Að selja hluta ríkissjóðs í skrifstofuhúsi fyrrum sementsverksmiðju að Mánabraut, Akranesi.
3.7 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteigninni Eyrarvegur 8, Flateyri, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir heilsugæslusel.
3.8 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteigninni Höfðastígur 15 og 17, Bolungarvík, og kaupa
eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir heilsugæslusel.
3.9 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteigninni Miðstræti 19, Bolungarvík.
3.10 Að selja eignarhlut ríkisins í Brautarholti 6, Reykjavík.
3.11 Að selja eignarhlut ríkisins í Miðtúni 10, Seyðisfirði.
3.12 Að selja Austurstræti 19, Reykjavík, og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.
3.13 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteigninni Bleiksárhlíð 56, Eskifirði.
3.14 Að selja eignarhlut ríkisins í Laugavegi 114, 116 og 118, Reykjavík.
3.15 Að selja Hvassaleiti 30 og verja andvirðinu til kaupa á hentugri íbúð fyrir stofnun Árna Magnússonar.
3.16 Að selja hlut ríkisins í Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.
Sala lóða og jarða
4.1 Að selja landspildur ríkisins við Flekkuvík.
4.2 Að selja hluta af landsvæðum ríkisins við Litla-Hraun.
4.3 Að selja eða leigja jarðirnar Gunnólfsvík I og II, Langanesbyggð.
4.4 Að selja land ríkisins á Keldum, á Keldnaholti og við Úlfarsá, Reykjavík.
4.5 Að selja eða leigja landspildur ríkisins við Grindavík.
4.6 Að heimila Jarðasjóði að selja jörðina Nýrækt í sveitarfélaginu Skagafirði.
4.7 Að heimila Jarðasjóði að selja jörðina Bakkakot 1 í Skaftárhreppi.
4.8 Að heimila Jarðasjóði að selja jörðina Þverárdal í Húnavatnshreppi.
4.9 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jarðir sem ekki eru nýttar til ábúðar í því
skyni að koma þeim í ábúð eða nýta þær á annan hátt.
4.10 Að heimila Jarðasjóði að selja jörðina Þjótanda í Flóahreppi.
4.11 Að heimila Jarðasjóði að selja jörðina Hraunbæ í Skaftárhreppi.
4.12 Að selja landspildu sem áður tilheyrði jörðinni Bárustöðum í Borgarbyggð til núverandi ábúenda hennar.
4.13 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Unaós-Heyskála, Fljótsdalshéraði.
4.14 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Efri-Ey 2 í Skaftárhreppi.
4.15 Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Sveinatúni, Grímsey.
4.16 Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Langekru, Rangarþingi ytra.
4.17 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Tjörn 1, Húnaþingi vestra.
4.18 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Kvígsstaði, Borgarbyggð.
4.19 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Brekku 3, Mýrdalshreppi.
4.20 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Sælingsdal, Dalasýslu.
4.21 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Bakkakot 2, Skaftárhreppi.
4.22 Að selja eignarhlut ríkisins í lóð að Frakkastíg 23, Reykjavík.
4.23 Að selja sumarhúsalóðir, íbúðarlóðir og spildur í eigu ríkisins sem leigðar hafa verið til langs tíma, til leigjenda á grundvelli óháðs verðmats, enda liggi ekki sérstakir almannahagsmunir að baki eignarhaldi ríkisins.
4.24 Að selja lóð í eigu ríkisins við Þjórsárgötu og Þorragötu, Reykjavík.
4.25 Að selja eignarhlut ríkisins í lóð við Austurveg 4, Selfossi.
Kaup og sala hlutabréfa
5.1 Að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf.
5.2 Að selja eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildarhlutafé bankans.
5.3 Að selja eignarhlut ríkisins í Sparisjóði Austurlands hf.
5.4 Að selja hlut ríkisins í Farice ehf. að uppfylltum skilyrðum um samskiptaöryggi og afnám ríkisábyrgðar á skuldum félagsins eða auka hlut ríkisins í félaginu verði það talið nauðsynlegt til að tryggja framangreinda hagsmuni ríkisins.
5.5 Að nýta samningsbundinn rétt til innlausnar eða kaupa á hlutum í fjármálafyrirtækjum sem að hluta eru í eigu ríkisins.
5.6 Að ganga til samninga við Landsvirkjun um yfirtöku ríkisins á 7,9% eignarhlut félagsins í Neyðarlínunni.
Kaup og leiga fasteigna
6.1 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir aðalskrifstofur ráðuneyta.
6.2 Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóð undir flugstöð sem fyrirhugað er að reisa við Reykjavíkurflugvöll.
6.3 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir hjúkrunarrými aldraðra í samræmi við áform um fjölgun slíkra rýma.
6.4 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu.
6.5 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir hverfisstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
6.6 Að kaupa sendiherrabústað í New York.
6.7 Að kaupa sumarbústaði í þjóðgarðinum á Þingvöllum og jarðir í næsta nágrenni hans.
6.8 Að leigja viðbótaraðstöðu fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum.
6.9 Að taka á leigu viðbótarhúsnæði fyrir framhaldsskóla og háskóla í tengslum við sameiningar, breytingar eða hagræðingu á starfseminni.
6.10 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir þjónustustofnanir fatlaðra.
6.11 Að kaupa að tillögu Þjóðminjasafns Íslands fasteignir með mikið minjasögulegt gildi
til varðveislu í húsasafni stofnunarinnar.
4.15 Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Sveinatúni, Grímsey.
4.16 Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Langekru, Rangarþingi ytra.
4.17 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Tjörn 1, Húnaþingi vestra.
4.18 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Kvígsstaði, Borgarbyggð.
4.19 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Brekku 3, Mýrdalshreppi.
4.20 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Sælingsdal, Dalasýslu.
4.21 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Bakkakot 2, Skaftárhreppi.
4.22 Að selja eignarhlut ríkisins í lóð að Frakkastíg 23, Reykjavík.
4.23 Að selja sumarhúsalóðir, íbúðarlóðir og spildur í eigu ríkisins sem leigðar hafa verið til langs tíma, til leigjenda á grundvelli óháðs verðmats, enda liggi ekki sérstakir almannahagsmunir að baki eignarhaldi ríkisins.
4.24 Að selja lóð í eigu ríkisins við Þjórsárgötu og Þorragötu, Reykjavík.
4.25 Að selja eignarhlut ríkisins í lóð við Austurveg 4, Selfossi.
Kaup og sala hlutabréfa
5.1 Að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf.
5.2 Að selja eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildarhlutafé bankans.
5.3 Að selja eignarhlut ríkisins í Sparisjóði Austurlands hf.
5.4 Að selja hlut ríkisins í Farice ehf. að uppfylltum skilyrðum um samskiptaöryggi og
afnám ríkisábyrgðar á skuldum félagsins eða auka hlut ríkisins í félaginu verði það
talið nauðsynlegt til að tryggja framangreinda hagsmuni ríkisins.
5.5 Að nýta samningsbundinn rétt til innlausnar eða kaupa á hlutum í fjármálafyrirtækjum
sem að hluta eru í eigu ríkisins.
5.6 Að ganga til samninga við Landsvirkjun um yfirtöku ríkisins á 7,9% eignarhlut félagsins í Neyðarlínunni.
Kaup og leiga fasteigna
6.1 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir aðalskrifstofur ráðuneyta.
6.2 Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóð undir flugstöð sem fyrirhugað er
að reisa við Reykjavíkurflugvöll.
6.3 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir hjúkrunarrými aldraðra í samræmi við áform um fjölgun slíkra rýma.
6.4 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu.
6.5 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir hverfisstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
6.6 Að kaupa sendiherrabústað í New York.
6.7 Að kaupa sumarbústaði í þjóðgarðinum á Þingvöllum og jarðir í næsta nágrenni hans.
6.8 Að leigja viðbótaraðstöðu fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum.
6.9 Að taka á leigu viðbótarhúsnæði fyrir framhaldsskóla og háskóla í tengslum við sameiningar, breytingar eða hagræðingu á starfseminni.
6.10 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir þjónustustofnanir fatlaðra.
6.11 Að kaupa að tillögu Þjóðminjasafns Íslands fasteignir með mikið minjasögulegt gildi til varðveislu í húsasafni stofnunarinnar.
6.12 Að leigja út húsnæði ríkisins á Hvanneyri sem Landbúnaðarháskóli Íslands nýtir ekki.
6.13 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir sjúkrabifreiðar Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi.
6.14 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir sjúkrabifreiðar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands.
6.15 Að kaupa 3,3 ha. landsvæði við Dimmuborgir.
6.16 Að taka á leigu fasteignir fyrir búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar.
6.17 Að ganga til samninga við Seltjarnarnesbæ um kaup ríkisins á Safnatröð 5, Seltjarnarnesi.
6.18 Að kaupa eða leigja dvalaraðstöðu fyrir landverði í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum.
6.19 Að kaupa eða leigja skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði vegna þarfa einstakra ríkisstofnana verði það talið nauðsynlegt til að stuðla að bættri nýtingu og auknu hagræði í rekstri ríkisins.
6.20 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Póst- og fjarskiptastofnun.
6.21 Að ganga til samninga um kaup ríkisins á „Villa Nova“, Aðalgötu 23, Sauðárkróki.
6.22 Að kaupa viðbótaraðstöðu fyrir starfsemi safnsins við Gljúfrastein, Mosfellsbæ.
Ýmsar heimildir
7.1 Að selja, leigja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum og landsvæðum á varnarsvæðum á Keflavíkurflugvelli sem koma á í borgaraleg not.
7.2 Að heimila sjúkrahúsum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að taka þátt í eða eiga
samstarf við fyrirtæki sem vinna að vísindarannsóknum og þróun nýjunga á sviði
heilbrigðismála og læknisfræði. Samningar sem fela í sér fjárskuldbindingar skulu
lagðir fyrir ráðherra heilbrigðismála og fjármála til staðfestingar.
7.3 Að afsala, í samráði við utanríkisráðuneyti, flugbrautakerfi, tengdu akbrautakerfi og
flughlöðum á Keflavíkurflugvelli til Isavia ohf. enda verði þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands vegna varnar- og öryggismála tryggðar sem og varnar- og öryggishagsmunir landsins. Hafa skal samráð við fjárlaganefnd og utanríkismálanefnd
Alþingis áður en heimildin er nýtt.
7.4 Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í Bdeild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og í Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga vegna starfsemi sjálfseignarstofnana og félagasamtaka sem kostuð eru af ríkissjóði.
7.5 Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í Bdeild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga og lífeyrissjóðum sveitarfélaga vegna samreksturs ríkis og sveitarfélaga.
7.6 Að leggja Seðlabanka Íslands til allt að 55.863 m.kr. í eigið fé, verði eftir því kallað á grundvelli sérstakrar heimildar í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
7.7 Að veita Ríkiseignum heimild til að segja upp leigusamningum tiltekinna ríkisaðila um húsnæði í eigu ríkisins með það að markmiði að færa innra leiguverð ríkisins nær leiguverði sambærilegra eigna á sama markaðssvæði og eftir atvikum að undirbúa breytingar á fjárheimildum vegna þessa.
7.8 Að greiða kostnað vegna nauðsynlegra breytinga á húsnæði þegar stofnanir á vegum ríkisins eru í hagræðingarskyni færðar milli fasteigna í eigu ríkisins og/eða fasteigna sem ríkið hefur tekið á langtímaleigu.
7.9 Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóðir, lóðarréttindi, landssvæði og fasteignir á grundvelli viljayfirlýsingar fjármála- og efnahagsráðherra og borgarstjórans í Reykjavík, dags. hinn 2. júní 2017, um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru í eigu eða umráðum ríkisins.
7.10 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um vottunarþjónustu fyrir framleiðslu, útgáfu og staðfestingu á rafrænum skilríkjum, til allt að tíu ára.
7.11 Að ganga til samninga við fyrrum gefendur lóðar og fasteigna Krísuvíkurkirkju og vinafélags Krísuvíkurkirkju um ráðstöfun lóðar og fasteigna endurbyggðrar kirkju.
7.12 Að selja Maggini fiðlu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verja andvirðinu til kaupa á öðru hentugra hljóðfæri.
7.13 Að þiggja Bókhlöðuna í Flatey að gjöf frá sveitarstjórn Reykhólahrepps til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.
7.14 Að þiggja að gjöf fasteignir á Litlabæ í Skötufirði, Hraunskirkju í Keldudal og Þverárkirkju í Laxárdal til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.
7.15 Að ganga til samninga um kaup á réttindum að Íslenskri orðabók og eftir atvikum
öðrum sambærilegum orðabókum og fela stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að miðla þeim rafrænt í opnum aðgangi í því skyni að efla íslenska tungu.
7.16 Að nýta svigrúm sem kann að myndast vegna óreglulegra tekna ríkissjóðs til þess að greiða inn á skuldbindingar ríkissjóðs vegna B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.
7.17 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um þróun, innleiðingu og notkun á nýju samskipta- og upplýsingakerfi fyrir Stjórnarráð Íslands til allt að tíu ára.
7.18 Að ganga til samninga við Minjavernd um afhendingu og uppgerð á fasteignum sem ekki eru nýttar af hálfu ríkisins en nauðsynlegt þykir að vernda einkum vegna
menningarsjónarmiða.
7.19 Að leggja Íslandspósti ohf. til aukið eigið fé vegna fyrirliggjandi lausafjárvanda félagsins.
7.9 Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóðir, lóðarréttindi, landssvæði og fasteignir á grundvelli viljayfirlýsingar fjármála- og efnahagsráðherra og borgarstjórans í Reykjavík, dags. hinn 2. júní 2017, um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru í eigu eða umráðum ríkisins.
7.10 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um vottunarþjónustu fyrir framleiðslu, útgáfu og staðfestingu á rafrænum skilríkjum, til allt að tíu ára.
7.11 Að ganga til samninga við fyrrum gefendur lóðar og fasteigna Krísuvíkurkirkju og vinafélags Krísuvíkurkirkju um ráðstöfun lóðar og fasteigna endurbyggðrar kirkju.
7.12 Að selja Maggini fiðlu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verja andvirðinu til kaupa á öðru hentugra hljóðfæri.
7.13 Að þiggja Bókhlöðuna í Flatey að gjöf frá sveitarstjórn Reykhólahrepps til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.
7.14 Að þiggja að gjöf fasteignir á Litlabæ í Skötufirði, Hraunskirkju í Keldudal og Þverárkirkju í Laxárdal til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.
7.15 Að ganga til samninga um kaup á réttindum að Íslenskri orðabók og eftir atvikum öðrum sambærilegum orðabókum og fela stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að miðla þeim rafrænt í opnum aðgangi í því skyni að efla íslenska tungu.
7.16 Að nýta svigrúm sem kann að myndast vegna óreglulegra tekna ríkissjóðs til þess að greiða inn á skuldbindingar ríkissjóðs vegna B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.
7.17 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um þróun, innleiðingu og notkun á nýju samskipta- og upplýsingakerfi fyrir Stjórnarráð Íslands til allt að tíu ára.
7.18 Að ganga til samninga við Minjavernd um afhendingu og uppgerð á fasteignum sem ekki eru nýttar af hálfu ríkisins en nauðsynlegt þykir að vernda einkum vegna
menningarsjónarmiða.
7.19 Að leggja Íslandspósti ohf. til aukið eigið fé vegna fyrirliggjandi lausafjárvanda félagsins. 19m.kr.