Landsréttur þyngdi dóm yfir Jóhannesi Tryggva Sveinbjörnssyni vegna nauðgunarbrots gegn konu á nuddstofu hans árið 2012. Dómurinn sæmdi 18 mánaða hegningarauka sem bætist við 6 ára fangelsisdóm frá árinu 2021.
Jóhannesi var dæmdur til 12 mánaða hegningarauki í héraðsdómi sem Landsréttur lengir nú í 18 mánuði. Hegningaraukinn bætist við það 6 ára fangelsi sem Landsréttur hafði dæmt hann í árið 2021 fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum á tímabilinu 2009 til 2015. Fangelsisdómur yfir Jóhannesi er því í heild 7 og hálft ár eftir úrskurð Landsréttar í dag en ellefu konur kærðu Jóhannes til lögreglu.
Umræða