Í dag hafa greinst fimm ný smit. Þrjú þeirra eru innlend og má rekja þau til einstaklinga sem voru á hættusvæðum erlendis. Hinir tveir sýktust erlendis.
Tveir þeirra eru á þrítugsaldri, einn á fertugsaldri, einn á fimmtugsaldri og einn á áttræðisaldri. Allir búa á höfuðborgarsvæðinu.
Fjöldi smitaðra er því orðinn 50 talsins, þar af eru sjö innanlandssmit.
https://www.facebook.com/Almannavarnir
Umræða