Rússnesk stjórnvöld birtu í dag lista yfir óvinaþjóðir sínar samkvæmt frétt Tass. Fjölmargar þjóðir eru á listanum og þar á meðal Ísland
Þjóðirnar sem eru á listanum, hafa tekið þátt í fordæmalausum refsiaðgerðum gegn Rússlandi og fordæmt innrásina í Úkraínu með mjög afgerandi hætti.
Viðskiptaþvinganir, flugbann í lofthelgi ríkjanna ofl. eru á meðal aðgerðanna. Pútin hefur kveinkað sér mikið yfir þeim aðgerðum sem öll helstu ríki heims beina gegn Rússlandi.
Listann í heild sinni yfir óvinaríki Rússlands má sjá hér.
https://gamli.frettatiminn.is/03/03/2022/stridsglaepir-og-glaepir-gegn-mannkyni-aevilangt-fangelsi/
Umræða