3.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

Pútín setur Ísland á lista yfir óvinaþjóðir Rússlands

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Rússnesk stjórnvöld birtu í dag lista yfir óvinaþjóðir sínar samkvæmt frétt Tass. Fjölmargar þjóðir eru á listanum og þar á meðal Ísland

Vladimír Pútín Rússlandsforseti

Þjóðirnar sem eru á listanum, hafa tekið þátt í fordæmalausum refsiaðgerðum gegn Rússlandi og fordæmt innrásina í Úkraínu með mjög afgerandi hætti.

Viðskiptaþvinganir, flugbann í lofthelgi ríkjanna ofl. eru á meðal aðgerðanna. Pútin hefur kveinkað sér mikið yfir þeim aðgerðum sem öll helstu ríki heims beina gegn Rússlandi.

Listann í heild sinni yfir óvinaríki Rússlands má sjá hér.

Stríðsglæpir og glæpir gegn mannkyni – Ævilangt fangelsi