• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Þriðjudagur, 15. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Perlan seld til að bregðast við milljarða halla

Perlan seld til að bregðast við milljarða halla

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
7. september 2023
in Fréttir, Innlent, Viðskipti
A A
0

Rekstrarniðurstaða A og B-hluta árshlutareiknings Reykjavíkurborgar var neikvæð um 6,8 milljarða. Það er 12,8 milljörðum lakari niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg sem segir helstu frávik mega rekja til fjármagnsliðar. Þetta megi skýra af hærri verðbólgu en áætlun gerði ráð fyrir, lækkun álverðs og minni matsbreytingum fjárfestingaeigna Félagsbústaða.

Þá segir í tilkynningu borgarinnar að hreinar skuldir sem hlutfall af tekjum fari lækkandi. Laun og launatengd gjöld hafi hins vegar farið 2,1 milljarð yfir fjárheimildir. Þetta segir borgin mega rekja til aukins stuðnings við börn af erlendum uppruna, hátt veikindahlutfall og uppsafnaðs frís starfsfólks. Það megi sjá aukinn kostnað tengdan úrræðum sem komi til vegna framkvæmda og viðhalds á starfsstöðum og kostnað umfram áætlanir vegna snjóþungs vetrar.

Í tilkynningu borgarinnar um niðurstöðu árshlutahlutareikningsins er einnig greint frá því að borgin ætli að selja Perluna og vatnstankana tvo. Tíu ár eru síðan borgin keypti hana af Orkuveitu Reykjavíkur en áætlað fasteignamat er í dag um fjórir milljarðar. „Á þeim tíu árum sem liðin eru frá kaupum borgarinnar á Perlunni hefur orðið algjör viðsnúningur á rekstrinum og standa tekjur vel undir kostnaði,“ segir í tilkynningu borgarinnar.

Borgaryfirvöld ætla einnig að skipa ráðningarnefnd til að draga úr launakostnaði. Ekki verður ráðið í laus störf þar sem því verður komið við. Allar ráðningar frá og með 1. október verða bornar undir nefndina og á fyrirkomulagið að gilda til desemberloka á næsta ári.

Umræða
Share6Tweet4
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Snjóaði hressilega sunnan- og suðvestanlands

    Ríflega 150% verðmunur á fiski – Veiðigjöld greidd í samræmi við heimatilbúið tombóluverð

    20 deilingar
    Share 8 Tweet 5
  • Hringveginum verður lokað í báðar áttir

    62 deilingar
    Share 25 Tweet 16
  • Veitingahúsið Eyri er fimm stjörnu og er við Hjalteyri

    12 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Tvöföld­un Reykja­nesbrautar vel á undan áætl­un

    1 deilingar
    Share 0 Tweet 0
  • Strandveiðimenn mótmæla stjórnarandstöðunni við Alþingi, í dag og á morgun

    27 deilingar
    Share 11 Tweet 7
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?