Heimildarmyndin „Klemma“ (Ensk; Confinement) er í fyrsta sinn sýnd opinberlega, á kvikmyndahátíð í Indlandi 8. nóvember 2024 og hefur hlotið svokölluð MIFF verðlaun fyrir bestu heimildarmynd.
Kvikmyndaviðburðurinn er mánaðarlegur og veitir viðurkenningu í flestum flokkum kvikmyndagerðar.
„Klemma“ er 50 mín. löng og eru m.a. reifuð 7 umgengnismáls og deilur sem hafa komið til opinberar umræðu á Íslandi og eru mörg hver íslendingum vel kunnug. Meginmál myndarinnar er Foreldraútilokun en einnig eru sagt frá aðstæðum í íslensku dómskerfi og vitnað í umsagnir foreldra um kerfið og úrræði sem eru til staðar fyrir börn og foreldra.
Ítarefni má sjá hér að neðan:
https://vimeo.com/passporticeland
https://www.youtube.com/watch?v=PLQqGcTYQP8
https://www.youtube.com/watch?v=G9m2RaY-5hw
Umræða