Það var áskrifandi sem hafði heppnina með sér en hann var einn með 1. vinning og hlýtur rétt tæpar 10 milljónir í vinning.
Það var einnig áskrifandi sem nældi í bónusvinninginn og fær hann 435 þúsund króna vinning. Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund, annar miðinn var keyptur í Krambúðinni í Firði, Hafnarfirði en hinn á lotto.is.
Umræða