Eyjólfur Ármannsson og kona hans eignuðust stúlku og póstaði hann mynd af sér með barninu á facebook og heilsast barni og móður vel
,,Lítil stúlka kom í heiminn klukkan 09:32. Fæðingin gekk vel og barni og móður heilast vel.
Við foreldrarnir erum í sjöunda himni og óendanlega þakklát með þetta kraftaverk Lífsins – Algjörir töfrar! 
“ Segir Eyjólfur Ármannsson.
Umræða

