Sindri átti aflandsfélag
Á umræddum lista sem birtur var um eigendur aflandsfélaga í skattaskjóli í Panama, má m.a. finna nafn Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips og fyrrverandi forstjóra Pharmaco, og nafn Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmann í Novator kom þar einnig upp. Sigþór vildi ekkert tjá sig um málið þegar DV náði tali af honum. „Ég hef ekkert um málið að segja.“ DV hefur fjallað ítarlega um Íslendinga í Panama-skjölunum.
Heimahúsið og TM húsgögn
Kristján S. Thorarensen er á listanum yfir þá sem eiga aflandsfélag í Panama – skjölunum, en Kristján var eigandi TM húsgagna og Heimahúsið er í hans eigu að sögn DV sem fjallar ítarlega um málið.
Í samtali við DV, sagðist Kristján Thorarensen m.a. að það kæmi sér ekki á óvart að nafn hans komi upp í tengslum við málið. Hann hafi átt fyrirtæki og húsnæði með hjónum sem hefðu talið heppilegt að stofna aflandsfélag. Hægt er að lesa ítarlega umfjöllun í DV hér að neðan.
Birt fyrst 08/04/2016 kl. 17:05
Miljarð króna gjaldþrot á fasteign sem hýsir Heimahúsið – Engar eignir fundust
Miljarð króna gjaldþrot á fasteign sem hýsir Heimahúsið – Engar eignir fundust
Hér er hægt að lesa ítarlegri frétt um Íslendingana í Panama-skjölunum
Umræða