• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Eldur í einbýlishúsi – ekki var vitað hvort fólk væri inni

ritstjorn by ritstjorn
8. apríl 2023
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Klukkan 16:37 í gær kom tilkynning frá neyðarlínu til Brunavarna Suðurnesja um eld í einbýlishúsi í Suðurnesjabæ. – Húsið er mjög illa farið eftir brunann

Tilkynnt var um svartan reyk frá húsinu og ekki vitað hvort fólk væri innilokað.

Tvö reykkafaragengi voru send inn strax til leitar og mikill hiti og lítið skyggni gerði þeim erfitt fyrir.

Fljótlega kom í ljós að enginn væri innandyra en leitað var af sér allan grun. Í heildina komu 16 slökkviliðsmenn að verkefninu, 3 dælubílar og 3 sjúkrabílar en mikill vindur gerði slökkvistarfinu erfitt fyrir.
Einn slökkviliðsmaður slasaðist minniháttar og fékk aðhlynningu á Hss.
Slökkvistarfi lauk um kl 21 en húsið er mjög illa farið eftir brunann.
Lögregla fer með rannsókn málsins.
  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?