Gistinætur á hótelum í apríl voru 7.900 samkvæmt bráðabirgðatölum samanborið við 372.600 gistinætur í apríl 2019.
Rúmanýting var um 1,8% samanborið við 41,6% í sama mánuði í fyrra. Augljóst er að miklar sviptingar hafa átt sér stað í hóteliðnaðinum og af 167 hótelum sem skráð eru hjá Hagstofunni hafa 69 tilkynnt lokun fyrir apríl.
Sjá nánar: Fyrsta mat á rúmanýtingu og fjölda gistinátta á hótelum í apríl
Umræða