-4.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 9. febrúar 2023
Auglýsing

Banaslys við Kirkjubæjarklaustur

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Banaslys varð á þriðja tímanum í nótt á Meðallandsvegi í Skaftárhrepp þegar bíll valt útaf veginum. Kona sem var farþegi í bílnum lést en tveir aðrir farþegar voru fluttur alvarlega slasaðir á Landspítalann Fossvogi með þyrlu Landhelgisgæslunnar, ekki er vitað um líðan þeirra að svo stöddu. Ökumaður bílsins slapp án meiðsla.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Málið er í rannsókn en frekari upplýsingar um málið eru ekki veittar. Meðallandsvegi var lokað á meðan rannsókn á vettvangi fór fram en hefur verið opnaður að nýju.

Alvarlegt umferðarslys í nágrenni Kirkjubæjarklausturs