• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Laugardagur, 30. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Íslenskt togskip staðið að meintum ólöglegum veiðum

ritstjorn by ritstjorn
8. september 2021
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Íslenskt togskip var staðið að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðs svæðis austur af Glettingi um hádegisbil í gær. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar urðu varir við að skipið væri að veiðum innan reglugerðasvæðis 742/2021 þar sem allar veiðar með fiskbotnvörpu hafa verið bannaðar frá 1. júlí til áramóta.

Áhöfnin á TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar, var kölluð út og send austur til að kanna málið. Sigmaður þyrlunnar fór um borð, skoðaði afladagbók og gerði skipstjóra togskipsins að halda til hafnar til frekari rannsóknar. Lögregla tók skýrslu af skipstjóranum við komuna til hafnar síðdegis í gær.

Landhelgisgæslan vill brýna fyrir skipstjórum að kynna sér vel lokuð svæði áður en haldið er til veiða. Á vef Fiskistofu má finna allar upplýsingar um slík svæði.

Discussion about this post

  • Ung kona fannst látin við smábátahöfnina

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Spilling? Nei, nei, þetta er Ísland“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • 84 milljónir eða 215 milljónir – ,,Ekkert annað en opinber glæpastarfsemi“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Lægð suður af Reykjanesi – Gul viðvörun vegna veðurs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Krýsu­vík­ur­vegur lokaður vegna um­ferðaró­happs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?