Bókaður ferðakostnaður Umhverfis- og skipuflagssviðs Reykjavíkurborgar (USK) fyrir tímabilið júlí – september 2019 eru rúmar 3.5 milljónir króna.
Það athugist að aðeins er um að ræða ferðakostnað fyrir einn fjórða hluta úr árinu með tilheyrandi kolefnissporum og mengun sem sömu fulltrúar berjast gegn í borginni.
Ef um meðaltalskostnað er um að ræða, má áætla að ferðakostnaður þessara aðila sé um 14 milljónir á ári á vegum Reykjavíkurborgar.
https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/yfirlit_yfir_ferdakostnad_usk_juli_-_september_2019.pdf
Umræða