7.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Fimm bíla árekstur á Miklubraut

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Mikið annríki hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu það sem af er vikunni. Á einum sólarhring voru verkefnin t.d. í heildina 110.

Þau skiptust þannig að boðanir á sjúkrabíla voru 107, þar af þrjátíu forgangsverkefni og þrjár boðanir á dælubílana. Stærsta verkefnið var umferðaslysið á Miklubraut, en þar varð fimm bíla árekstur og þrír aðilar voru fluttir á slysadeild.
Förum varlega og njótum dagsins