6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Kvik­mynda­töku­menn í vanda við Hafna­rfjarðar­höfn

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Lög­regl­a kom á vett­vang slökkvilið var ræst út

Rétt eft­ir miðnætti voru kvik­mynda­töku­menn við tök­ur í Hafna­fjarðar­höfn þegar taum­ur losnaði af gínu sem rak um höfn­ina.

Kvik­mynda­töku­mönn­un­um tókst ekki að fjar­lægja gín­una og því óskuðu þeir eft­ir aðstoð lög­reglu. Þegar lög­regl­an kom á vett­vang var slökkvilið ræst út og tveir menn í flotgöllum fjarlægðu gín­una úr sjón­um og afhent tök­uliði, að því er seg­ir í dag­bók lög­regl­unn­ar á Höfuðborg­ar­svæðinu.