Leit hófst í morgunsárið með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Gunnari Svan Björgvinssyni sem lögregla lýsti eftir í fjölmiðlum í gær.
Leitað verður með ströndinni á Eskifirði og Reyðarfirði að sögn lögreglunnar á Austurlandi.
Umræða
Fréttatíminn © 2023