Skv. frétt VG í Noregi, hafa kafarar í Taílandi bjargað átta drengjum úr hellinum sem þeir lokuðust inni í fyrir rúmum hálfum mánuði og skv. frétt NRK, óku tveir sjúkrabílar frá slysstaðnum kl. 12.30 að íslenskum tíma.
„Við erum að nota fleira fólk við björgunaraaðgerðir í dag og vonumst til að ná góðum árangri á á næstu tímum,“ Segir í tilkynningu frá yfirvöldum á Thailandi.
Drengirnir hafa allir verið fluttir á sjúkrahús með sjúkrabílum og þyrlum.
Norska dagblaðið VG hefur eftir heimildarmönnum í Taílandi að stefnt hafi verið að því að ná fjórum drengjum upp á yfirborðið í dag og þeim fimm sem eftir eru á morgun.
Fréttamenn sem fylgjast með björgunaraðgerðunum, segja að svo virðist sem fjórir drengir hafi verið bjargað í dag til viðbótar við þá fjóra sem bjargað var í gær af köfurum sem að vinna við björgunaina.
Norska dagblaðið VG hefur eftir heimildarmönnum í Taílandi að stefnt hafi verið að því að ná fjórum drengjum upp á yfirborðið í dag og þeim fimm sem eftir eru á morgun.
Fréttamenn sem fylgjast með björgunaraðgerðunum, segja að svo virðist sem fjórir drengir hafi verið bjargað í dag til viðbótar við þá fjóra sem bjargað var í gær af köfurum sem að vinna við björgunaina.
Umræða