,,Hér er Erna Bjarnadóttir nýbakaður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem bauð sig fram undir slagorðinu; Við gerum það sem segjumst ætla að gera. Nú nokkrum dögum eftir kosningar er Erna hætt með Simma og byrjuð með Bjarna Ben.
Væntalega hefur hún skipt um flokk á sömu forsendum og Birgir Þórarinsson þ.e. vegna Klausturmálsins.
Svo virðist sem það mál allt hafi farið framhjá Ernu hingað til þar sem hún gekk í flokkinn eftir að sú samdrykkja öll fór fram, eða þá hitt að hún sé fyrst nú að átta sig á alvarleika málsins.
Hvernig á að vera hægt að taka mark á svona fólki?“ Spyr Sigurjón Þórðarson fyrrverandi alþingismaður.
Umræða