3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Tugir reynslusagna borist – Bein útsending frá fundi Miðflokksins

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

 
Mið­flokk­ur­inn aug­lýsti í Morg­un­blað­inu eftir reynslu­sögum frá almenn­ingi sem lent hefur „í kerf­in­u“. Aug­lýs­ingin var liður í þeirri stefnu­ flokks­ins að gera það að for­gangs­verk­efni sínu að takast á við bákn­ið sem hefur blásið út á undanförnum árum og er enn að stækka. Auglýsingin er svohljóðandi:

     

Miðflokkurinn hyggst gera það að forgangsverkefni að takast á við „báknið”. Við biðlum nú til almennings að hjálpa okkur við þetta verkefni. Hefur þú lent í „kerfinu“? Hefur þú mætt óbilgirni af hálfu hins opinbera? Hefur þú upplifað óeðlilegar hindranir stjórnkerfisins við stofnun eða rekstur fyrirtækis eða í daglegu lífi? Nú er bein útsending frá flokksráðsfundi flokksins
https://www.facebook.com/midflokkur/videos/695894047566783/