• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Mánudagur, 25. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Upprunagreining eldislaxa í laxveiðiám hjá Hafrannsóknastofnun,MAST og Matís

ritstjorn by ritstjorn
10. janúar 2019
in Fréttir, Innlent, Stangveiði, Veiði
0
Share on FacebookShare on Twitter

Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís, hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
Notuð er svokölluð arfgerðagreining og eru 14 erfðamörk greind og borin sama við erfðamörk þeirra hænga sem notaðir voru við framleiðslu seiða 2015.
Alls virðast hafa veiðst 12 eldisfiskar, þar af hafa 11 verið greindir en einn er enn í mælingu. Af þeim 11 sem hafa verið greindir er hægt að rekja níu með vissu, en eitt sýni þarf að endurkeyra með nýju erfðarsýni til að fá afgerandi staðfestingu. Einn fisk, sem veiddist í Breiðdalsá, þarf að skoða frekar og er hugsanlegt að hann hafi komið annars staðar frá.
Þeir níu fiskar sem hefur verið hægt að rekja komu allir frá tveimur kvíastæðum, annars vegar úr Laugadal í Tálknafirði og hins vegar frá Hringsdal Arnarfirði.
Tilkynnt hafa verið þrjú atvik sem stemma við þessar staðsetningar. Arnarlax tilkynnti atvik/strok í Hringsdal í Arnarfirði þann 21. febrúar sl. og tvö atvik í Laugardal í Tálknafirði, annað í febrúar og hitt í júlí á þessu ári.
Svo virðist sem allir fiskarnir hafa komið úr tilkynntum strokum.

Veiðistaður Strokstaður
Staðarhólsá/Hvolsá Laugardalur Tálknafirði
Selá í Ísafirði Laugardalur Tálknafirði
Vatnsdalsá Laugardalur Tálknafirði
Mjólká Hringsdalur Arnarfirði
Mjólká Endureinangra DNA
Laugardalsá Hringsdalur Arnarfirði
Eyjafjarðará Hringsdalur Arnarfirði
Fífustaðará Hringsdalur Arnarfirði
Fífustaðará Hringsdalur Arnarfirði
Staðará Laugardalur Tálknafirði
Breiðdalsá Óvíst

Tengt efni:
https://www.fti.is/2018/10/09/ein-af-hverjum-fimm-laxveidiam-lokud-stangaveidimonnum-vegna-laxeldis/
https://www.fti.is/2018/09/06/segir-sig-ur-klubbnum-vegna-styrktarsamnings-kokkalandslidsins-vid-laxeldisfyrirtaekid-arnarlax/

  • Kona í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti karlmanns á sextugsaldri

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • 84 milljónir eða 215 milljónir – ,,Ekkert annað en opinber glæpastarfsemi“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Óánægð með rannsókn á eignatengslum í sjávarútvegi

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Stærsti skjálftinn var 3,25 – Fimmtíu skjálftar hafa mælst

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Verð í Fríhöfninni – Allt að 43% dýrari á leiðinni heim

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?