Fréttir úr dagbók lögreglu: Lögreglustöð 1 Austurbær Vesturbær Miðborg Seltjarnarnes
Hávaðakvörtun eldsnemma í morgun. Húsráðandi í annarlegu ástandi en ætlaði að lækka.
Tilk um þrjú innbrot í morgunsárið. Málin í rannsókn. Verkfærum stolið.
TIlk um líkamsárás. Minniháttar meiðsli og málsatvik liggja fyrir.
Tilk um húsbrot. Þarna hafði maður komið sér fyrir í húsi sem er verið að endurnýja. Hann fjarlægður en var laus eftir skýrslutöku.
Ökumaður stöðvaður vegna aksturs sviptur ökuréttindum. Sá reyndi að gefa lögreglu upp aðra kennitölu en lögregla sá í gegnum það.
Tilkynnt um eld milli húsi. Reyndist vera húsráðandi að grilla.
Tilk um umferðarslys á gatnamótum Miklubraut og Grensásvegar. Tvö ökutæki. Mikið skemmd. Fjarlægð með dráttarbifreið. Allir á slysadeild til aðhlynningar en meiðsli líklegast minniháttar. Tafir á umferð sökum rannsóknar vettvangs.
Lögreglustöð 2 Hafnarfjörður Garðabær
- Afskipti af tveimur ökumönnum, annar sviptur ökuréttindum en hinn ók of hratt.
Lögreglustöð 3 Kópavogur Breiðholt
- Ökumaður handtekinn vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna og sviptur ökuréttindum.
Umræða