2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Umferðarslys milli rútu og flutningabíls – Hringvegurinn lokaður

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Nú laust fyrir hádegið varð umferðóhapp á Hringveginum við Þverá í Öxnadal á milli rútu og flutningabíls.

Af þeim sökum er Hringvegurinn lokaður og verður um sinn. Bendum við á að Ólafsfjarðarvegur og Siglufjarðarvegur eru opnir.

Samkvæmt upplýsingum er engin aðili alvarlega slasaður og eru viðbragðsaðilar á vettvangi. Nánari upplýsingar koma síðar.