VÉR FÖGNUM…VÉR FÖGNUM ÖLL!!
Í tilefni dagsins 9. apríl var íslenski fáninn dregin að húni við skrifstofu Miðflokksins að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík í gær.
Neðar í fréttinni má lesa um Icesave málið : Icesave samningarnir – Afleikur aldarinnar / “Svavars samningurinn“ sem að ríkisstjórn VG og Samfylkingar vildi gera
En þennan dag árið 2011 kaus þjóðin gegn Icesavesamningum og hafði barist lengi við að afneita vinnu þáverandi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar.
Á myndinni eru: Vigdís Hauksdóttir oddviti í Reykjavík, Geir Þorsteinsson oddviti í Kópavogi, Sigurður Þ. Ragnarsson oddviti í Hafnarfirði, María Grétarsdóttir oddviti í Garðabæ, og Sveinn Hjortur Gudfinnsson sem skipar 3. sæti í Reykjavík.
https://gamli.frettatiminn.is/2018/28/01/icesave-samningarnir-afleikur-aldarinnar-island-syknad-fyrir-fimm-arum-af-efta-domstolnum/