• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 13. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Andlát: Skúli Óskarsson

Andlát: Skúli Óskarsson

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
10. júní 2024
in Fréttir, Innlent
A A
0

Skúli Mar­geir Óskars­son kraft­lyft­ingamaður lést á hjarta­deild Land­spít­al­ans í gær, sunnu­dag­inn 9. júní. 75 ára að aldri. Skúli varð fyrst­ur ís­lenskra íþrótta­manna til að setja heims­met, þegar hann setti heims­met í rétt­stöðulyft­ing­um árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraft­lyft­inga á Íslandi.

Skúli fædd­ist 3. sept­em­ber árið 1948. Hann ólst upp á Fá­skrúðsfirði og þrátt fyr­ir að hafa lengst af búið á höfuðborg­ar­svæðinu keppti hann und­ir merkj­um Leikn­is og UÍA. Hans var minnst í Morgunblaðinu.

Skúli hóf að æfa lyft­ing­ar seint á sjö­unda ára­tugn­um. Hann keppti á sínu fyrsta mót­i 1970 og setti næstu árin hvert Íslands­metið á fæt­ur öðru. Skúli keppti einnig á alþjóðleg­um lyft­inga­mót­um og náði silfri í létt­vigt­ar­flokki á heims­meist­ara­mót­inu árið 1978 í Tur­ku í Finn­landi. Það ár var hann kjör­inn Íþrótta­maður árs­ins, fyrst­ur allra kraft­lyft­inga­manna.

Árið 1980 setti hann heims­met í rétt­stöðulyftu þeg­ar hann lyfti 315,5 kg í 75 kg flokki. Það ár var hann kjör­inn Íþróttamaður árs­ins í annað skipti. Skúli vann að auki tvenn bronsverðlaun á HM, þrjá Norð­ur­landa­meist­ara­titla og fjöl­marga titla inn­an­lands. Skúli var þjóðþekkt­ur fyr­ir af­rek sín en vakti ekki síður at­hygli fyr­ir hnytt­in til­svör og líf­lega fram­komu á mót­um. Skúli var sæmd­ur gull­merki KRAFT 2016 og var út­nefnd­ur í Heiðurs­höll ÍSÍ árið 2017.

Skúli læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, dótt­ur, tvær stjúp­dæt­ur og átta barna­börn.

Umræða
Share4Tweet2
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Eru vegtollar lausnin?

    Hringveginum verður lokað í báðar áttir

    54 deilingar
    Share 22 Tweet 14
  • Ríflega 150% verðmunur á fiski – Veiðigjöld greidd í samræmi við heimatilbúið tombóluverð

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Alvarlega slasaður vegna hnífsstungu

    7 deilingar
    Share 3 Tweet 2
  • Veitingahúsið Eyri er fimm stjörnu og er við Hjalteyri

    8 deilingar
    Share 3 Tweet 2
  • Strandveiðimenn mótmæla stjórnarandstöðunni við Alþingi, í dag og á morgun

    26 deilingar
    Share 10 Tweet 7
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?