Einn heppinn Íslendingur vann 2. vinninginn í Eurojackpot sem nam 39.598,840 krónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Getspá.
Um er að ræða 39.598.840 kr. á mann og miðinn var seldur hér á landi, Alls voru sjö með vinninginn. og einnig voru vinningshafar í Þýskalandi, Spáni, Svíþjóð og Finnlandi.
Discussion about this post