Minnsta kosti fjórir eru látnir eftir skotárás í borginni Fredericton í New Brunswick í Kanada. Kanadíska lögreglan greindi fræa mæalinu á samskiptavef sínum. Lögreglan hefur nú einn mann grunaðan í haldi.
New York Post fjallar einnig um málið og eldir mál af sama toga. Fólk í nágrenni við skotárásina er beðið um að halda sig víðs fjarri og íbúar beðnir um að halda sig innandyra með dyrnar læstar.
Skotárásin átti sér stað á götunni Brookside Drive, sem er í íbúðahverfi í borginni. Mikill fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla er á svæðinu ásamt lögreglu
Umræða