-5.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 9. febrúar 2023
Auglýsing

A.m.k. fjór­ir látn­ir í skotárás í Kanada

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Minnsta kosti fjór­ir eru látn­ir eft­ir skotárás í borg­inni Frederict­on í New Brunswick í Kan­ada. Kanadíska lög­regl­an grein­di fræa mæalinu á samskiptavef sínum. Lögreglan hefur nú einn mann grunaðan í haldi.

New York Post fjallar einnig um málið og eldir mál af sama toga. Fólk í nágrenni við skotárás­ina er beðið um að halda sig víðs fjarri og íbú­ar beðnir um að halda sig inn­an­dyra með dyrn­ar læst­ar.
Skotárás­in átti sér stað á göt­unni Brooksi­de Dri­ve, sem er í íbúðahverfi í borg­inni. Mikill fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla er á svæðinu ásamt lög­reglu