Innlend kortavelta dregst saman á milli mánaða
Kortavelta júlímánaðar nemur 133,8 milljörðum króna og þar af er innlend kortavelta 92,1 milljarður króna en það er lækkun um 2,2% milli mánaða en innlenda kortaveltan eykst á milli ára um 5,4%.
Netverslun Íslendinga eykst um 20% á milli ára og nemur 14,6 milljörðum króna.
Erlend kortavelta eykst um 17% milli ára og nemur 41,75 milljörðum króna.
Umræða