Tilkynnt var um líkamsárás í Austurbænum rétt fyrir miðnættið, er lögreglu bar að garði, voru árásaraðilarnir flúnir af vettvangi. Sá er fyrir árásinni varð, var fluttur með sjúkrabifreið á Bráðadeild til aðhlynningar. Ekki er vitað um meiðsl að svo stöddu.
Þrír aðilar sem eru grunaðir um árásina, eignaspjöll ofl. voru handteknir skömmu síðar og þeir vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslum lögreglu.
Umræða