Bjarni Benediktsson birtir yfirlýsingu vegna afsagnar sinnar í dag:
Mér er brugðið og ég er miður mín eftir að hafa séð álit umboðsmanns Alþingis.
Ég vil byrja á að segja að ég hef algjörlega hreina samvisku í þessu máli.
Ég tel að margt í niðurstöðu umboðsmanns orki tvímælis og sé í andstöðu við það sem ég hef áður fengið ráðleggingar um.
Þessi grein er eingöngu fyrir áskrifendur
Til þess að lesa þessa grein þarft þú að vera áskrifandi af Fréttatímanum.
Skráðu þig inn ef þú ert í áskrift