Jarðskjálfti að stærðinni 4,0 mældist rétt áðan, sex kílómetra fyrir sunnan Húsafelli
Uppfært: Samkvæmt útreikningi Veðurstofu, mældist skjálftinn vera 4,0
Föstudagur 10.11.2023 | 19:32:14 | 63,859 | -22,419 | 2,4 km | 4,0 | 2,5 km NNA af Grindavík |
Áköf jarðskjálftahrina með vaxandi ákefð síðan kl 15:00 í dag stendur yfir við Sundhjúkagíga, norðan Grindavíkur. Skjálftar geta orðið stærri en þeir sem hafa átt sér stað hingað til og gæti þessi atburðarrás leitt til eldgoss.
Búið er að færa fluglitakóðann upp á appelsínugulan. Veðurstofa Íslands fylgist vel með framvinduninni. Nánari upplýsingar um jarðhræringarnar í frétt á forsíðu veðurstofunnar.
Almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi vegna jarðskjálftahrinunnar.
Umræða